Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] öldrunarfræði
[skilgr.] vísindaleg fræðigrein, sem fæst við skeið hrörnunar og elli með lífverum, einkum mönnum
[skýr.] Öldrunarfræði er reist á öðrum vísindagreinum, einkum læknisfræði, sálarfræði, félagsfræði og mannfræði
[enska] gerontology
Leita aftur