Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] reðuröfund
[skilgr.] óánægja ungrar telpu með kynfæri sín og löngun til að líkjast drengjum að því leyti (Freud)
[skýr.] Reðuröfund kemur upp á völsastigi og er síðan að jafnaði bæld
[enska] penis envy
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur