Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] ótti
[skilgr.] kröftug, geðræn svörun við raunverulegri eða ímyndaðri hættu, einkennist af æsingi og líkamlegri röskun, svo sem hröðum hjartslætti, ásamt flóttahvöt
[skýr.] Watson telur ótta ásamt ást og bræði vera ígróin geðbrigði öðrum fremur
[enska] fear
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur