Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] skeið hluthverfrar rökhugsunar
[sh.] skeið hlutbundinna aðgerða
[skilgr.] hið þriðja af fjórum vitþroskaskeiðum barns; sjö til ellefu ára aldur, þegar barnið fer að geta beitt hluthverfri rökhugsun og gagnhverfri, raðað og flokkað (Piaget)
[enska] period of concrete operations
Leita aftur