Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[enska] persecution delusion
[íslenska] ofsóknarsýki
[skilgr.] sú haldvilla hins sjúka, að aðrir reyni viljandi að koma í veg fyrir, að viðleitni hans takist, eða beiti hann lævísum fantatökum
[skýr.] Hann ímyndar sér oft e-t útsmogið samsæri og túlkar þá meinlaus atvik sem sannanir
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur