Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Uppeldis- og sálarfræði    
[íslenska] viðgjöf
[skilgr.] ferli, sem veitir einstaklingi vitneskju um ástand sitt og áhrif gerða sinna, svo sem mistök, sem leiðrétta þyrfti
[skýr.] Taugaboð lífveru segja henni til um áhrif atferlis á eigin líkama; svipbrigði annarrar persónu eru til marks um áhrif hegðunar gagnvart henni o.s.frv.; viðgjöf gerir lífveru fært að breyta háttum sínum til samræmis við breytt umhverfi; viðgjöf er mjög notuð í námi, þegar vitneskja er veitt um námsgengi
[enska] feedback
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur