Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] abstrakt kunst
[enska] abstract art
[íslenska] abstraktlist
[sh.] óhlutbundin list
[skilgr.] (úr lat. abstrahere, leiða af) myndlist sem einkennist fyrst og fremst af samspili lína, lita og forma en leitast ekki við að líkja eftir hlutveruleikanum. a getur þó verið frjálsleg útfærsla á áþreifanlegur fyrirbærum.
[skýr.] a kom fram í Evrópu um 1910 og er Vassilíj Kandinskíj talinn hafa gert fyrstu málverkin sem kalla má abstrakt. Síðan hefur a þróast með margvíslegum hætti víða um heim.
[dæmi] Meðal fyrstu myndhöggvara sem fengust við a voru þeir Constantin Brancusi og Hans Arp. Baldvin Björnsson gerði tilraunir með a 1913-14 og upp úr 1920 fékkst Finnur Jónsson við a og sýndi hann fyrstur Íslendinga slík verk árið 1925.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur