Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] konkret kunst
[s.e.] abstrakt kunst
[enska] Concrete Art
[sh.] Geometric Abstraction
[sh.] Classical Abstraction
[íslenska] konkretlist
[sh.] geómetrísk abstraktlist
[sh.] strangflatarlist
[sh.] konkretmálverkið
[sh.] Geómetrískt flatarmálverk
[sh.] konkretismi
[skilgr.] (af orðinu konkret, raunverulegur, áþreifanlegur) abstraktlist sem kom fram í Evrópu 3. áratug 20. aldar
[skýr.] Heitið var fyrst sett fram af Theo Van Doesburg sem var einn af stofnendum Art Concret í París 1929. Hópurinn taldi að listin ætti að vera laus við ytri skírskotanir og tákn og aðeins fjalla um línur, liti og form, enda væru það konkret fyrirbæri. k einkennist af strangri myndbyggingu, einföldum formum, hreinum litum og sléttu yfirborði. k átti rætur að rekja til súprematisma, konstrúktívisma og nýplastísks stíls. Á hinum Norðurlöndunum er hugtakið k almennt notað um geómetríska abstraktlist.
[dæmi] Meðal helstu listamanna má nefna Theo Van Doesburg, Otto G. Carlsund, Jean Hélion, Leon Tutundjian og Max Bill.
Leita aftur