Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] Ægæisk kunst
[enska] Aegean art
[íslenska] Eyjahafslist
[skilgr.] samheiti yfir list sem varð til á eyjum og strandsvæðum Eyjahafs, sem liggur á milli Grikklands og Tyrklands, á tímabilinu um 3000 til um 1100 f.Kr.
[skýr.] Undir E heyra til dæmis hringeyjalist, mínósk list og mýkensk list.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur