Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] funksjónalismi
[sh.] funkisstefna
[sh.] funkis
[sh.] nýtistefna
[sh.] fúnkísstefna
[sh.] nýtisstefna
[sh.] fúnksjónalismi
[sh.] nýtistefna
[sh.] nytjastefna
[skilgr.] (af alþjóðl. orðinu funksjón, hlutverk, starfsemi) alþjóðleg hreyfing í byggingarlist og listiðnaði sem kom fram á 3. áratug 20. aldar
[skýr.] f leggur áherslu á notagildi og góða nýtingu á efnivið og byggðist m.a. á þeirri kenningu bandaríska arkitektsins Louis Sullivan að form helgist af nýtingu þess. Í Þýskalandi starfaði Bauhaus í anda f og í Hollandi De Stijl. f var einkum áberandi á 3. og 4. áratug 20. aldar en hafði einnig áhrif á húsagerð og hönnun síðari tíma. Á Norðurlöndum er heitið funkis oft notað um hönnun í anda f.
[dæmi] Arkitektarnir Le Corbusier, Walter Gropius og Frank Lloyd Wright tóku mið af f við gerð bygginga sinna á 3. áratugnum. Á Íslandi gætir f m.a. í byggingum Sigurðar Guðmundssonar frá 4. áratugnum.
[s.e.] Stijl, De, Bauhaus
[danska] funktionalisme
[sh.] funkis
[sh.] funkis
[enska] functionalism
Leita aftur