Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] afstøbning
[enska] cast
[íslenska] afsteypa
[skilgr.] þrívíð mynd gerð með steypumóti
[skýr.] Við gerð a er fljótandi málmi eða gifsi hellt ofan í steypumót, látið harðna og síðan tekið úr mótinu. Eftirmynd þrívíðra verka er oft a.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur