Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] hlutfallsteikning
[sh.] kvarðateikning
[skilgr.] teikning þar sem er teiknað eftir ákveðnum hlutföllum og mælingum
[skýr.] Í h eru fyrirbæri teiknuð í nákvæmlega sömu hlutföllum og fyrirmyndirnar en eru annaðhvort stærri eða minni en þær.
[dæmi] Dæmi um h er hlutur sem er teiknaður skalanum 1:3, þ.e. þriðjungi minni en fyrirmyndin.
[enska] scale drawing
[danska] skalategning
Leita aftur