Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] reflexivization
[íslenska] afturbeyging kv.
[skilgr.] Aðferð til að sýna að rökliðir (andlög og frumlög) hafi sömu vísun. Í íslensku nútímamáli vísar afturbeygða fornafnið sig (andlag) til undanfara síns (frumlags). Í öðrum tungumálum eru t.d. notuð aðskeyti, orðaröð og fallbeyging til að sýna afturbeygingu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur