Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[enska] color
[sh.] paint
[sbr.] cool color, warm color, primary color, luminous color, local color, intensity (color property), colorants
[íslenska] litur
[skilgr.] 1)sá eiginleiki hluta ađ endurkasta tilteknum bylgjulengdum ljóss sem á ţá fellur, eđa sú skynjun sem á sér stađ ţegar ljós af tilteknum bylgjulengdum fellur á sjónhimnu augans 2)málning notuđ til listmálunar, sbr. listmálaralitur
[skýr.] Ţótt litróf ljóss sé í rauninni samfellt er ţví oft skipt upp í nokkra ađalliti, s.s. rauđan, gulan, grćnan, bláan og fjólubláan (rađađ eftir minnkandi bylgjulengd). Hvítt er blanda allra l í jöfnun hlutföllum. Mismunandi l hluta stafar af ţví ađ ţeir gleypa í sig vissar bylgjulengdir ljóssins en hinar endurkastast og valda litskynjun hjá áhorfanda.
[dćmi] Gulur, rauđur, grćnn og blár, o.s.frv.
[danska] farve
Leita aftur