Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] litur
[skilgr.] 1)sá eiginleiki hluta að endurkasta tilteknum bylgjulengdum ljóss sem á þá fellur, eða sú skynjun sem á sér stað þegar ljós af tilteknum bylgjulengdum fellur á sjónhimnu augans 2)málning notuð til listmálunar, sbr. listmálaralitur
[skýr.] Þótt litróf ljóss sé í rauninni samfellt er því oft skipt upp í nokkra aðalliti, s.s. rauðan, gulan, grænan, bláan og fjólubláan (raðað eftir minnkandi bylgjulengd). Hvítt er blanda allra l í jöfnun hlutföllum. Mismunandi l hluta stafar af því að þeir gleypa í sig vissar bylgjulengdir ljóssins en hinar endurkastast og valda litskynjun hjá áhorfanda.
[dæmi] Gulur, rauður, grænn og blár, o.s.frv.
[sbr.] kaldur litur, heitur litur, frumlitur, lýsandi litur, staðlitur, styrkleikastig litar, litgjafar
[enska] color
[sh.] paint
[danska] farve
Leita aftur