Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[íslenska] hámynd
[skilgr.] djúpt skorin rismynd ţar sem skúlptúrinn virđist rísa meira en til hálfs upp frá bakgrunni sínum og jafnvel vera laus frá honum
[skýr.] Elstu h eru frá tímum Forn-Grikkja en gerđ hámynda var algeng á tímum endurreisnarinnar.
[enska] high relief
[sh.] alto rilievo
[danska] hautrelief
[sh.] alto rilievo
Leita aftur