Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
[sanskrít] bhujangasana hk.
Mynd 1 kóbra
[franska] cobra kk.

[sérsvið] yoga
[íslenska] kóbra kv.

[sérsvið] jóga
[skilgr.] styrkaukandi staða þar sem legið er á maganum með a.m.k. mjaðmabil milli fóta, ristar nema við gólf, lófar og beinir handleggir styðja efri hluta líkamans
[skýr.] Meðan þessari stöðu er haldið skal spenna vöðva í fótleggjum, rassvöðva, bak- og kviðvöðva auk axlavöðva, en líkamlegt ásigkomulag iðkandans ræður því hvort hann spennir þá alla í einu eða slakar á vöðvunum til skiptis til að létta stöðuna.
Leita aftur