Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[enska] Eruption Intensity Scale
[spænska] Escala de Intensidad Eruptiva
[íslenska] IS-kvarði

[sérsvið] Eldfjallafræði
[skilgr.] Mælikvarða sem byggir á því hversu hratt gosefnin koma upp um gosrásina er og leggur mat á kraft eldgoss óháð heildarmagni gosefna er upp kemur.
[dæmi] Eldgosið í Öskju 1875 væri um IS-11 (stóð yfir í um 6 klst.), en aðeins um 0,2 rúmkílómetrar af gosefnum komu upp í því gosi, það er því um MS-4,5 og telst VEI-5 sökum mikillar sprengivirkni og dreifingu gjóskunnar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur