Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] trakýandesít
[sérsvið] Bergfræði
[skilgr.] Ísúrt berg í alkalísku bergröðinni þar sem kísilsýruhlutfallið er hærra en í basaltísku trakýandesíti og minna en í trakýdasít.
[skýr.] Natríumríkt afbrigði er benmoreít.
[dæmi] Hann var nálægt þeim stað þar sem toppgígarnir eru nú, en í leifum hans finnast þróaðri bergtegundir Etnu á borð við trakýbasalt, trakýandesít og dílalaust trakýt.
[spænska] traquiandesita
[enska] trachyandesite
Leita aftur