Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] devon
[sh.] devontímabil
[sérsvið] Saga jarðarinnar
[skilgr.] Fjórða elsta tímabil fornlfísaldar sem stóð frá því fyrir 416 milljónum ára fram til fyrir um 359 milljónum ára.
[skýr.] Einkennissteingervingar eru ammonítar.
[dæmi] Kaledónísku fellingahríðunum lauk með sílúr-tímabilinu og á devon unnu veðrun og rof að eyðingu fellingafjallanna.
[enska] Devonian
[spænska] Devónico
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur