Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] amfíból
[sérsvið] Kristalla- og steindafræði
[skilgr.] Bandsílíkat sem er byggt upp af tvöföldum sameindakeðjum, (SiO3)-2, sem liggja samsíða kleyfnisflötunum, en þeir mynda u.þ.b. 56°/124° horn innbyrðis. Í kristalgrindinni eru hydroxíðjón (OH–) eða halógenar (F, Fl)
[skýr.] Amfíból flokkast í ortóamfíból og klínóamfíból eftir því í hvaða kristalkerfi þau kristallast.
[dæmi] Ummyndun er töluverð og er plagíóklasinn allt frá því að vera nokkuð ferskur og fer alveg yfir í albít einnig er stöku pýróxen farinn að ummyndast yfir í amfíból.
[enska] amphibole
[spænska] anfíbol
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur