Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Jarđfrćđi 2    
[íslenska] lagsílíkat
[sh.] blađsílíkat
[sérsviđ] Kristalla- og steindafrćđi
[skilgr.] Tegund af sílíkati ţar sem silíkat-einingar mynda blöđ (ţynnur).
[skýr.] Dćmi: glimmer, leirsteindir, klórít.
[dćmi] Enn einn möguleikinn er sá ađ ţrjú af hverjum fjórum súrefnisatómum í KS-frumeiningunni liggi á milli tveggja kísilatóma. Ţannig myndast samfelld lög af KS-frumeiningum, lagsilíköt, en á milli laga eru katjónir.
[enska] phyllosilicate
[spćnska] filosilicato
Leita aftur