Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
Flokkun:LiiMelt
[enska] pancreas
[íslenska] briskirtill kk.
[sh.] bris hk.
[skilgr.] Blandaður inn- og útseytikirtill ofarlega í aftanskinubili kviðarhols. Seytir brisvökva í skeifugörn og insúlíni og glúkagoni í blóð.
[latína] pancreas
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur