Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hannyrðir    
Flokkun:prjóntækni
Önnur flokkun:affelling
[enska] bind off
[sh.] cast off
[íslenska] affelling
[skilgr.] Frágangur á prjónalykkjum þegar lokið er við að prjóna stykki.
[skýr.] Gengið frá lykkjum þegar ljúka á við prjón þannig að lykkjurnar rakni ekki upp. Til eru mismunandi aðferðir við affellingu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur