Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Upplýsingafræði    
[danska] hængende filsystem hk.
[þýska] Hängekartei kv.
[sh.] Hängeregister
[sh.] Vertikalkartei
[hollenska] hangmappensysteem hk.
[sh.] hangmap kv.
[sh.] verticaal index kk.
[sh.] opknoping bestanden hk. , flt
[íslenska] upphengiskrá kv.
[sh.] lóðrétt skrá kv.
[sh.] hengimappa kv.
[sh.] upphengimappa kv.
[skilgr.] Samsafn tímabundins upplýsingaefnis, svo sem bæklinga, úrklippu- og myndefnis, iðulega skráð lauslega og hengt upp eða staðsett lóðrétt á stöndum til að auðvelda aðgang að því.
[enska] vertical file
[sh.] suspension file
[skilgr.] A collection of materials, such as pamphlets, cuttings, and pictures, which are often ephemeral in nature and are filed vertically in drawers for easy reference.
[skýr.] Vertical file, also called Suspension file. See also Cuttings file/Clippings file, see also Ephemera.
[norskt bókmál] hengende filsystem hk.
[franska] fichier suspendu kk.
[sh.] dossiers suspendus kk. , flt
[sh.] dossier suspendu kk.
[sh.] index vertical kk.
[sænska] hängmappsystem hk.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur