Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tómstundafræði    
Flokkun:A stjórnun
[íslenska] ákvörðunarvald
[skilgr.] Réttur stjórnar skipulagsheildar til að hafa endanleg áhrif á tilhögun mála eða ákvarðana.
[skýr.] Yfirleitt eru settar takmarkanir á að starfsmenn fari með ákvörðunarvald innan félags, t.d. með takmörkun þeirra á þátttöku á aðalfundi, setu í fulltrúaráði og stjórn.
[dæmi] Stjórn samtaka fer með ákvörðunarvald og tekur ákvarðanir um stærri mál samtakanna, mótar framtíðarsýn, stefnu og samþykkir fjárhagsáætlanir.
[enska] governance
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur