Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] póstlisti kk.
[sh.] viðtakendaskrá kv.
[skilgr.] Listi yfir tiltekinn hóp notenda og aðra slíka lista sem geta verið ákvörðunarstaðir þeirra fróðfanga sem skeytasýslukerfi flytur.
[skýr.] Á póstlista geta verið póstnöfn sem eiga annaðhvort við notendur eða aðra póstlista.
[s.e.] fróðfang, listi, notandi, póstnafn, skeytasýslukerfi
[enska] distribution list
[sh.] DL
[sh.] mailing list
Leita aftur