Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] tauganet hk.
[sh.] gervitauganet hk.
[skilgr.] Net af frumstæðum vinnslueiningum, tengdum saman með vegnum leggjum með stillanlegum vægjum, þar sem hver eining býr til gildi með því að beita ólínulegu falli á ílagsgildi sín og sendir gildið til annarra eininga eða skilar því sem frálagi.
[skýr.] Í tauganetum er líkt eftir starfsemi taugunga í taugakerfinu. Ólínulega fallið er venjulega þröskuldsfall.
[s.e.] frálagsgögn, þröskuldsfall
[enska] ANN
[sh.] artificial neural network
[sh.] neural net
[sh.] neural network
[sh.] NN
Leita aftur