Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Tölvuorđasafniđ (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] víxljafna so.
[skilgr.] Snyrta og breyta tölutákni sem haldiđ er eftir ţannig ađ 1 er lagđur viđ gildislćgsta tölustafinn og geymt, ef nauđsynlegt er, enda sé einu af eftirtöldum skilyrđum fullnćgt: (a) gildishćsti tölustafurinn af ţeim sem sleppt var er stćrri en helmingurinn af grunntölu sćtis síns; (b) gildishćsti tölustafurinn af ţeim sem sleppt var er jafn helmingi grunntölu sćtis síns og einn eđa fleiri af nćstu tölustöfum á eftir eru stćrri en núll; (c) gildishćsti tölustafurinn af ţeim sem sleppt var er jafn helmingi grunntölu sćtis síns, allir tölustafir á eftir eru núll og gildislćgsti tölustafurinn af ţeim sem haldiđ var eftir er oddatala.
[skýr.] Í ţessari skilgreiningu má setja ?jöfn tala? í stađ ?oddatala?. Sjá einnig jafna.
[dćmi] Tölutáknin 12,6375 og 15,0625, víxljöfnuđ í ţrjú tugabrotssćti, verđa 12,638 og 15,062.
[s.e.] geyma, gildishćstur tölustafur, grunntala, jafna, snyrta, sćti, tölutákn
[enska] round off
Leita aftur