Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] afhelgun
[skilgr.] Kirkjuleg athöfn, byggð á ákvörðun kirkjuyfirvalda þar um, sem afnemur vígslu kirkju, þannig að eftir a.
[skýr.] er hún ekki lengur í tölu eiginlegra kirkna. Við a. breytist staða byggingarinnar að lögum og skv. kirkjuhefð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur