Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] afleiðsla
[skilgr.] Rökfærsla þar sem niðurstaðan er fullkomlega örugg í ljósi forsendna; þar sem niðurstaðan er rökleg afleiðing af forsendunum.
[skýr.] Hins vegar aðleiðsla.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur