Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] áhættutaka
[skilgr.] Það að maður viðhefur tiltekna háttsemi þótt honum sé ljóst að með henni taki hann áhættu á því að hagsmunir hans verði fyrir tjóni.
[skýr.] Á. hefur verið talin til hlutrænna ábyrgðarleysisástæðna. Ef á. er talin vera fyrir hendi hjá tjónþola, leiðir það jafnan til þess að skaðabótaábyrgð fellur niður, þar sem háttsemi tjónvalds telst ekki ólögmæt.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur