Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] brennslustöð
[skilgr.] Hvers kyns tæknibúnaður sem notaður er til að brenna úrgang, hvort sem varminn sem myndast við brennsluna er nýttur eða ekki.
[skýr.] Lög um meðhöndlun úrgangs 55/2003 3. gr.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur