Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] deiliskipulag
[skilgr.] Skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði eða reiti innan sveitarfélags sem byggð er á aðalskipulagi og kveður nánar á um útfærslu þess.
[skýr.] Ákvæði um deiliskipulag eiga jafnt við um þéttbýli og dreifbýli. Sjá einnig svæðisskipulag. Skipulagslög 123/2010 2. gr.
[s.e.] aðalskipulag, skipulagsáætlun, svæðisskipulag
Leita aftur