Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] skipulagsáætlun
[skilgr.] Áætlun sem gerir grein fyrir markmiðum viðkomandi stjórnvalda og ákvörðunum um framtíðarnotkun lands og fyrirkomulag byggðar og lýsir forsendum þeirra ákvarðana.
[skýr.] S. skiptast í þrjá flokka: svæðisskipulag, aðalskipulag og deiliskipulag. S. er sett fram í greinargerð og á uppdrætti.
[s.e.] aðalskipulag, deiliskipulag, svæðisskipulag
Leita aftur