Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] fullnustugerð
[skilgr.] Valdbeitingarathöfn, sem hið opin­bera grípur til í því skyni að þvinga fram efndir á skyldu manns eða lögpersónu, sem hlutaðeigandi vill ekki verða við af fúsum vilja eða getur ekki orðið við.
[skýr.] F. fer því fram án tillits til vilja þolandans.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur