Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í eldra lagamáli
[íslenska] hórdómur
[skilgr.] Framhjáhald hjóna.
[skýr.] Það kallaðist ?einfaldur" h. ef annar aðilinn var í hjónabandi en ?tvöfaldur" h. ef bæði voru í hjónabandi. H. var refsivert athæfi um margra alda skeið, sjá Stóridómur. Refsing við h. gat orðið ströng; endurtekinn h. gat varðað við líf.
[s.e.] framhjáhald, Stóridómur
Leita aftur