Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] kynmök
[skilgr.] Kynferðisleg samskipti, samfarir, tveggja einstaklinga til að svala kynhvöt sinni.
[skýr.] Fyrrum lét löggjafinn sig mjög varða kynlíf fólks, með hörðum refsingum ef brugðið var af beinni braut, sjá legorð, hórdómur, samkynhneigð, náttúrulegt eðli og Stóridómur.
[s.e.] legorð, náttúrulegt eðli, Stóridómur
Leita aftur