Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
eyðustafur
kk.
[skilgr.] Stafur sem stendur fyrir autt sæti í strengritstafa.
[skýr.] Eyðustafur er annað en bilstafur. Eyðustafur er ekki í staðlinum ISO/IEC 10646-1.