Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (nýjasta útgáfa)
Flokkun:
Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)
[íslenska]
tengja
so.
[skilgr.] Setja saman gagnahluti með því að nota benda eða setja saman hluta eins eða fleiri forrita með því að koma á tengingum.
[dæmi] Tengja viðfangsforrit með tengiforriti.