Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[danska] art nouveau
[s.e.] Jugendstil, tilvísun
[enska] Art Nouveau
[íslenska] art nouveau
[sh.] júgendstíll
[sh.] ungstíll
[skilgr.] (úr fr. art nouveau, nýlist) stíll í byggingar-, nytja- og málaralist Evrópu og Norđur-Ameríku um 1890-1910
[skýr.] a dregur nafn sitt af sýningasalnum L´Art Nouveau í París. a kom fram sem andóf gegn eftirlíkingum eldri stíla sem voru mjög áberandi á s.hl. 19. aldar. a einkenndist m.a. af sveigđum línum og stílfćrđum náttúrufyrirbćrum eins og blómum, laufblöđum og skordýrum, međ áherslu á mýkt og ţokka. Efniviđurinn var gjarnan nýmóđins járn og gler. a á rćtur ađ rekja til rókókóstíls, síđ-impressjónisma, japonisme og tengdist symbólisma og listiđnađarstefnunni. Stíllinn gekk undir mismunandi heitum í hinum ýmsu löndum, t.d. „Modern Style“ á tímabili í frönskumćlandi löndum; „Jugendstil“ í ţýskmćlandi löndum og á Norđurlöndunum; „Stile Liberty“ á Ítalíu og „Modernismo“ á Spáni.
[dćmi] Međal fylgismanna a voru franski arkitektinn og húsgagnahönnuđurinn Hector Guimard, bandaríski glerlistamađurinn Louis Comfort Tiffany og belgíski arkitektinn Victor Horta.
Leita aftur