Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
[enska] Greek art (ancient)
[s.e.] classical art, Archaic art, Geometric style, Orientalizing style, Hellenistic art
[danska] grćsk kunst (antik)
[íslenska] grísk list til forna
[sh.] forngrísk list
[skilgr.] list Forn-Grikkja á tímabilinu 900-31 f.Kr.
[skýr.] Tímabiliđ 900-700 f.Kr. einkennist af geómetrískum stíl en ţá tók viđ arkaísk list sem ţróađist yfir í klassíska list sem auđkennir tímabiliđ 480-323 f.Kr. Síđasta skeiđ g einkennist af hellenskri list.
Leita aftur