Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Lögfrćđiorđasafniđ    
[íslenska] Alţingi
[skilgr.] Ćđsta stofnun íslenska ríkisins, stofn­un fulltrúa sem kosningabćr hluti ţjóđarinnar á hverjum tíma kýs til ţess ađ fara međ löggjafarvald ásamt forseta Íslands.
[skýr.] Sjá nánar ítarleg ákvćđi um A. í stjskr. og í sérlögum. Alţingi hiđ forna starfađi til 1800 en síđan var A. ?endurreist" (í mjög breyttri mynd og međ nýju hlutverki) 1845, sem ráđgjafarţing, en varđ löggjafarţing 1874.
Leita aftur