Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í eldra lagamáli
[íslenska] frillulífi
[skilgr.] Kynferðislegt lauslæti, lausaleikur, kynlíf ógiftra (sjá einnig legorð, legorðsmál), sbr. Stóridómur.
[skýr.] Hins vegar hórdómur.
[s.e.] hórdómur, legorð, legorðsmál, Stóridómur
Leita aftur